Fara í efni
Mannlíf

Stoltir Portúgalar og hið merkilega korktré

Í vikulegum pistli í röðinni Tré vikunnar fjallar Sigurður Arnarson um hið merkilega korktré sem sumir sólþyrstir Íslendingar hafa séð við vestanvert Miðjarðarhafið. Mest er tegundin ræktuð í Portúgal. Afurðir trjánna, korkinn, er að finna á flestum heimilum landsins. Hann er ekki bara að finna í töppum heldur einnig í plöttum sem notaðir eru til einangrunar undir heit ílát, sérstakar korktöflur og margt fleira. Undanfarin ár hafa Portúgalir fundið ýmiss ný not fyrir korkinn. Allt þetta og meira til má finna í pistlinum.
 
Smellið hér til að lesa skrif Sigurðar