Fara í efni
Mannlíf

Snjór upp að þakskeggi og snjókúlum dýft í vatn

Í snjóhúsi við eldhúgsluggann loga kerti í gluggum og stöllum. Áfast snjóhúsinu er virki okkar bræðra og þar harðna kúlur á syllum, snjókúlur sem við höfum dýft í vatn í frostinu.

Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

Það er snjór uppað þakskeggi og skaflinn að sunnanverðu slagar hátt í flaggstöngina. Þar gref ég göng fyrir bíla og tylli kertum hér og hvar.

Pistill dagsins: Snjóavetur

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net