Mannlíf
Snjókast eða Onedin og óðaverðbólga?
18.11.2024 kl. 11:30
Enda þótt útsendingar Sjónvarpsins næðu alla leið til Akureyrar á seinni hluta sjöunda áraugarins, og sá svarthvíti veruleiki tæki að heilla mann og annan á kolniðamyrkum síðkvöldum, fannst okkur krökkunum heldur lítið koma til nýju mublunnar í stásstofunni sem hafði að geyma ávalan skerminn.
Þannig hefst 54. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis