Mannlíf
Skaflinn skoraður á hólm með skóflu í hendi
02.12.2024 kl. 11:30
Enda þótt eitthvað tognaði nú úr manni sakir hamsatólgs og sláturs, svo og annars heimalagaðs feitmetis, varð maður aldrei svo stór og þroskaður að það væri hallærislegt að byggja snjóhús.
Þannig hefst 56. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
En ætli nokkuð hafi verið akureyskara í ungdæmi manns en að skora skaflinn á hólm með skóflu í hendi, og grafa sig í fönn.
Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis