Fara í efni
Menning

Sjónarspil í Chicago og Samkomuhúsinu

„Það er óhætt að segja að mikil stemning hafi ríkt í samkomuhúsinu þegar undirrituð sótti sýninguna á annarri sýningarhelgi, fullur salur af fólki sem skemmti sér auðheyrilega vel og var bæði hlegið og hrifist af sjónarspili í söng, dansi og leik. Ég er viss um að þessi sýning mun lifa og aðsókn verða jöfn og góð,“ segir Hildur Eir Bolladóttir meðal annars í pistli fyrir Akureyri.net um uppfærslu Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á söngleiknum Chicago í Samkomuhúsinu.

Smellið hér til að lesa pistil Hildar Eirar