Fara í efni
Mannlíf

Sjónarhæð: áhugavert og stórbrotið hús

Á þeim tæplega 400 metra langa kafla, sem Hafnarstræti á Akureyri sveigir upp í brekkuna á svonefndu Barðsnefi, ber mest á fjórum húsum sem öll eru byggð á árunum kringum aldamótin 1900.

Hæst ber auðvitað Samkomuhúsið, með sínum skreyttu burstum og oddmjóa turni en sunnan þess eru öllu látlausari hús; Gamli Barnaskólinn og fyrrum amtmannsbústaður, sem skátar nefndu í sinni tíð Hvamm. Nyrst í þessari þyrpingu er einnig áhugavert og stórbrotið hús, sem stendur hátt upp í brekkunni og umvafið gróskumiklum skógarreit. Hér er um að ræða Hafnarstræti 63, sem byggt er 1901 og kallað Sjónarhæð. Arnór Bliki Hallmundsson fjallar um Sjónarhæð í dag í pistlaröðinni Hús dagsins.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika