Fara í efni
Mannlíf

Sjálfbærni, gróði og mannlegi þátturinn

„Sjálfbærni er nýlegt hugtak sem vel þess virði er að hugleiða og ræða,“ segir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir í nýjum pistli í röðinni Fræðsla til forvarna.

Í pistlinum nefnir hann gömlu kolanámuna, framleiðslu á áfengi og fyrirtæki í ferðaþjónustu. 

Ólafur Þór segir meðal annars: Vonandi verður sú nálgun sem felst í þessu hugtaki til góðs. Það amk er líklegt að sjálfbærni samfélagsins sé betur borgið ef við hugsum ekki aðeins um fjárhagslegan ávinning (gróða) heldur einnig félagslega (mannlega) þáttinn.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs