Fara í efni
Fréttir

Séra Sindri Geir í efsta sætinu hjá VG

Sindri Geir Óskarsson prestur í Glerárkirkju á Akureyri verður í 1. sæti á lista VG. Mynd: Skapti Hallgrímsson

Sindri Geir Óskarsson prestur við Glerárkirkju verður í 1. sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Annað sætið skipar Jóna Björg Hlöðvers­dótt­ir bóndi og Guðlaug Björg­vins­dótt­ir ör­yrki það þriðja.

Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á fundi kjördæmisþings flokksins fyrr í dag.

Listinn i heild sinni er svona:

  1. Sindri Geir Óskars­son - sókn­ar­prest­ur - Ak­ur­eyri
  2. Jóna Björg Hlöðvers­dótt­ir - bóndi - Kinn, Þing­eyj­ar­sveit
  3. Guðlaug Björg­vins­dótt­ir - ör­yrki - Reyðarf­irði
  4. Klara Mist Ol­sen Páls­dótt­ir - leiðsögumaður og skip­stjóri - Ólafs­firði
  5. Tryggvi Hall­gríms­son - fé­lags­fræðing­ur - Ak­ur­eyri
  6. Jón­as Davíð Jónas­son – land­búnaðar­verkamaður - Hörgár­sveit
  7. Óli Jó­hann­es Gunnþórs­son – raf­virkja­nemi - Seyðis­firði
  8. Ald­ey Unn­ar Trausta­dótt­ir - hjúkr­un­ar­fræðing­ur - Húsa­vík
  9. Ásrún Ýr Gests­dótt­ir - bæj­ar­full­trúi - Hrís­ey
  10. Örlyg­ur Krist­finns­son – mynda­smiður - Sigluf­irði
  11. Ásrún Mjöll Stef­áns­dótt­ir - sveit­ar­stjórn­ar­full­trúi og húsa­smiður - Seyðis­firði
  12. Gréta Bergrún Jó­hann­es­dótt­ir - Sér­fræðing­ur í byggðarann­sókn­um - Þórs­höfn
  13. Hlyn­ur Halls­son – mynd­list­armaður - Ak­ur­eyri
  14. Guðrún Ásta Tryggva­dótt­ir - grunn­skóla­kenn­ari - Seyðis­firði
  15. Ásgrím­ur Ingi Arn­gríms­son - skóla­stjóri - Fljóts­dals­héraði
  16. Sig­ríður Hlyn­ur Helgu­son Snæ­björns­son - stál­virkja­smiður - Þing­eyj­ar­sveit
  17. Frí­mann Stef­áns­son - stöðvar­stjóri - Ak­ur­eyri
  18. Rann­veig Þór­halls­dótt­ir - forn­leifa­fræðing­ur og kenn­ari - Seyðis­firði
  19. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son - fyrr­ver­andi þingmaður og ráðherra - Þistil­f­irði
  20. Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir - þingmaður og fyrr­ver­andi ráðherra - Ólafs­firði