Fara í efni
Fréttir

Samtalsráðgjöf við spunagreind

Annar pistill Magnúsar Smára Smárasonar fyrir Akureyri.net um gervigreind birtist í dag. Sá fyrsti birtist fyrir viku og vakti mikla athygli. Pistlarnir munu birtast vikulega á þriðjudögum.

Í dag fjallar Magnús Smári um textafyrirmæli (text prompting) og er til þess ætlaður að hjálpa fólki til að komast af stað og nýta tæknina á árangursríkan hátt. 

„Gervigreind er að þróast hratt og býður upp á ótrúlega möguleika. Það getur reynst nokkuð snúið að læra á hana og sérstaklega að fá þá útkomu sem maður leitar eftir. Mér finnst best að læra á þetta með því að prófa sjálfur, þannig fæ ég betri tilfinningu fyrir því hvernig þetta virkar og hvaða takmarkanir tæknin hefur,“ segir Magnús Smári.

Smellið hér til að lesa pistil dagsins