Fara í efni
Mannlíf

Samfélagsábyrgð fyrirtækja og áfengi

„Það er ekki mögulegt að hætta notkun áfengis fremur en stöðva ferðalög. En það er hægt að stýra aðgengi að áfengi með það að markmiði að lágmarka skaða alveg eins og flugvéla- og bílaframleiðendur hanna eins umhverfisvæn farartæki og mögulegt er.“

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir skrifar um samfélagsábyrgð fyrirtækja í nýjum pistli í röðinni Fræðsla til forvarna, í tilefni þess að „fyrirtæki á Íslandi hafa tekið ákvörðun um að hefja smásölu á áfengi í trássi við almenna skynsemi, stefnu heilbrigðisyfirvalda um áfengisforvarnir og á svig við landslög. Það er athyglisvert að þetta gerist á sama tíma og ofbeldi er að aukast í samfélaginu.“

Sannarlega umhugsunarverður pistill Ólafs Þórs. Smellið hér til að lesa.