Mannlíf
Rabbabari á skúrþaki og sykur í bréfpoka
06.04.2025 kl. 09:15

Við Stebbi litli flatmögum á grænum skókassa Hermínu og Hreiðars með rabbabara og sykur í bréfpoka.
Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
Bragðast ljósgrænn leggur blöðkunnar okkur aldrei betur en uppá skúr með lappirnar dinglandi fram af enda er eldsúr rabbabarinn góður fyrir glerunginn.
Pistill dagsins: Rabbabari á skúrþaki