Fara í efni
Mannlíf

Pétur heimilislæknir á Willýsjeppanum

Heimilislæknirinn mætti á Willýsjeppa, stikaði stéttina í gulbrúnum frakka með gráan hatt og brúna tösku og vantaði bara byssureykinn og rann kalt milli skinns og hörunds þegar hann hlustaði mann með svartri stólpípunni.

Þannig kemst Jóhann Árelíuz að orði í kafla dagsins úr Eyrarpúkanum, bókinni sem Akureyri.net birtir einn kafla úr á hverjum sunnudegi.

Pistill dagsins: Pétur læknir

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net