Mannlíf
Ólífutré og ómissandi afurðir þess
13.03.2024 kl. 10:30
„Þótt það sjáist ef til vill ekki á veðrinu, þá styttist í vorið. Sunnar í heiminum má jafnvel segja að það sé komið. Þannig má segja að á heimaslóðum ólífutrjáa sé vorið að hefjast,“ segir Sigurður Arnarson, sem í dag fjallar um ólífutré sem „hefur verið ræktað allt í kringum Miðjarðarhafið svo lengi að það tengist órjúfanlegum böndum menningu og fæðu þeirra þjóða sem þar búa.“
Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar.