Mannlíf
Nýta þarf margbreytileg rekstrarform
13.11.2024 kl. 17:15
Í aðdraganda kosninga eru nú hafnar umræður um heilbrigðisþjónustuna í landinu. Mikilvægt er fyrir frambjóðendur að fá að lýsa hugsjónum sínum og draumum varðandi úrbætur. En það er nauðsynlegt að setja raunhæf markmið.
Þannig hefst pistill Ólafs Þórs Ævarssonar geðlæknis sem Akureyri.net birti í dag, sá fyrsti um í aðdraganda alþingiskosninga um heilbrigðisþjónstuna.
Ólafur segir að stjórnmálamenn, og sérstaklega Alþingismenn, verði að horfast í augu við að til þess að veita megi sem hagkvæmasta heilbrigðisþjónustu með jöfnu aðgengi fyrir alla þurfi að nýta margbreytileg og sveigjanleg rekstrarform.
Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs