Mannlíf
Nei, grænmeti getur ekki verið rautt!
31.03.2025 kl. 11:30

Rauðkál í krukkum fór að verða áberandi í nýlenduvöruverslunum í ungdæmi mínu, og þótti svo umdeildur matur í kjafti kynslóðanna að þeir eldri í ættinni áttu ekki til aukatekið orð hvað yngra fólkið væri farið að troða inn fyrir varir sínar.
Þannig hefst 73. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar, sjónvarpsmanns og alþingismanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
Grænmeti gæti ekki verið rautt.
Pistill dagsins: Rauðkál