Mannlíf
Mjólk í könnum, flöskum og tíulítrabelju
02.03.2025 kl. 15:30

Það voru ófáar ferðirnar í Ránargötu 10 eftir mjólkinni sem borin var heim á brúsum og flöskum.
Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
Taldi ég ekki sporin í búðina og yfirgaf sjaldan Ránargötuna tómhentur heldur vældi gottið út úr mömmu framan af en skaffaði mér svo á ýmsa vegu með vaxandi þroska.
Pistill dagsins: Brúsaburður