Fara í efni
Mannlíf

Manstu hvað lífið var einfalt og friðsælt?

„Manstu hvað lífið var einfalt og friðsælt í gamla daga þegar við seldum Bretum og nokkrum öðrum þjóðum fisk og áttum í góðu viðskiptasambandi við Sovétríkin, seldum þeim gaffalbita, rækjur og annað niðursoðið dót og keyptum Lödur og olíu í staðinn og við fluttum út gærur, lopa, skinn og jafnvel hross á fæti til Þýskalands?“

Aðalsteinn Öfgar hringdi í vin sinn, pistlahöfundinn Stefán Þór Sæmundsson, og var mikið niðri fyrir að því er segir í pistli dagsins.

Pistill Stefáns Þórs: Bjóðum þjófa og slordóma velkomna