Mannlíf
Loftkyndingin í Eyrarvegi 35
20.10.2024 kl. 06:00

Loppinn ligg ég í holinu og spekúlera. Pabba fannst rafofnahitinn dýr og var loftkynding lausnin og nýjung og man ég ekki annað hús lofthitað á Eyrinni.
Jóhann Árelíuz heldur áfram að segja frá lífinu á Eyrinni á árum áður.
Pabbi pössunarsamur með kyndinguna og fastur passi þegar hann var á braut að kveikt væri á henni.
Pistill dagsins: Loftkyndingin