Fara í efni
Mannlíf

Laxdalshús á 230 ára stórafmæli í ár

„Í ársbyrjun 2025 stendur aðeins eitt hús á Akureyri, svo vitað sé, sem náð hefur 200 ára aldri: Laxdalshús, sem stendur við Hafnarstræti 11. Það er ekki aðeins elsta hús bæjarins, heldur það langelsta og hefur hvorki meira né minna en fjóra tugi ára fram yfir annað elsta hús bæjarins, sem byggt er 1835.“

Þannig hefst fyrsti pistill Arnórs Blika Hallmundssonar á þessu ári í þeirri vinsælu pistlaröð Hús dagsins; ítarlegur og stórfróðlegur pistill um Laxdalshús, sem á stórafmæli á þessu ári – 230 ára afmæli.

Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika