Fara í efni
Menning

Lakkrís, óhlýðni og áskrift að skammarkróki

Jóhann Árelíuz segir frá smábarnaskólanum, Hreiðarsskóla, í kafla dagsins úr Eyrarpúkanum, gáskafullu skáldverki sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Akureyri.net birtir kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi._ _ _

Við vorum ekki ljós bekkjarins við Tryggvi Marínós sem við sátum við grómtekinn gluggann og sugum lakkrís úr Akureyrarapóteki.

Kámugir af lakkrísnum útbíuðum við borð og stóla og klesstust heilu síðurnar saman í Gagni og gamni.

Kafli dagsins: Apótekaralakkrísinn

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net