Fara í efni
Fréttir

Kjördagur! Hvað ætlar þú að kjósa?

Upp er runninn kjördagur, ef til vill ekki eins fagur og oftast áður þegar kosið hefur verið til Alþingis enda sjaldgæft að það gerist í lok nóvember í snjókomu og hvassviðri undir gulri veðurviðvörun í sumum landshlutum. Á kjörskrá í Norðausturkjördæmi eru 31.039 manns.

Kjörfundur á Akureyri hefst kl. 9:00 og lýkur honum kl. 22:00. Kosið er í Verkmenntaskólanum á Akureyri þar sem eru 11 kjördeildir af 13 í Akureyrarkaupstað, en að auki er ein í Hríseyjarskóla og ein í Félagsheimilinu Múla í Grímsey. 

Skiptingu kjósenda á Akureyri í kjördeildir eftir búsetu (lögheimili 29. október) má finna í fyrri frétt okkar ásamt mynd þar sem sýnir innganga í húsið eftir kjördeildum.

Nokkur hagnýt atriði og krækjur á upplýsingar á kosningavef Stjórnarráðsins:

Kjósendur í Norðausturkjördæmi hafa val á milli tíu lista og vill svo til að það er sami fjöldi og fjöldi þingmanna kjördæmisins. Norðausturkjördæmi hefur níu kjördæmakjörna þingmenn og einn landskjörinn.

190 manns í framboði í kjördæminu

Á listunum tíu eru samtals 190 frambjóðendur, 20 á öllum listum nema tíu hjá Lýðræðisflokknum.

Listarnir sem í boði eru, í stafrófsröð eftir listabókstöfum þeirra:

  • B – listi Framsóknarflokks
  • C – listi Viðreisnar
  • D – listi Sjálfstæðisflokks
  • F – listi Flokks fólksins
  • J – listi Sósíalistaflokks Íslands
  • L – listi Lýðræðisflokksins – samtaka um sjálfsákvörðunarrétt
  • M – listi Miðflokksins
  • P – listi Pírata
  • S – listi Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands
  • V – listi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs 

Hér að neðan má svo finna nafnalista allra framboðanna sem bjóða fram í Norðausturkjördæmi, einnig í stafrófsröð eftir listabókstöfum.

B – listi Framsóknarflokks

  1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, Akureyri
  2. Þórarinn Ingi Pétursson, Grenivík
  3. Jónína Brynjólfsdóttir, Egilsstöðum
  4. Skúli Bragi Geirdal, Akureyri
  5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, Reyðarfirði
  6. Kristinn Rúnar Tryggvason, Norðurþingi
  7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, Egilsstöðum.
  8. Jón K. Ólafsson, Siglufirði.
  9. Eiður Pétursson, Húsavík.
  10. Halldóra Magnúsdóttir, Akureyri.
  11. Elís Pétur Elísson, Breiðdalsvík.
  12. Kristjana L Friðbjarnardóttir, Vopnafirði.
  13. Eggert Stefánsson, Þórshöfn.
  14. Patrycja Maria Reimus, Þingeyjarsveit.
  15. Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri.
  16. Monika Margrét Stefánsdóttir, Dalvík.
  17. Snæbjörn Sigurðarson, Akureyri.
  18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Egilsstöðum.
  19. Egill Olgeirsson, Húsavík.
  20. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fáskrúðsfirði.

C – listi Viðreisnar

  1. Ingvar Þóroddsson, Akureyri.
  2. Heiða Ingimarsdóttir, Egilsstöðum.
  3. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, Akureyri.
  4. Gabríel Ingimarsson, Hrísey.
  5. Hjálmar Pálsson, Akureyri.
  6. Arna Garðarsdóttir, Akureyri.
  7. Páll Baldursson, Egilsstöðum.
  8. Dusanka Kotaras, Akureyri.
  9. Davíð Brynjar Sigurjónsson, Eskifirði.
  10. Rut Jónsdóttir, Akureyri.
  11. Eyþór Árni Möller Árnason, Akureyri.
  12. Urður Arna Ómarsdóttir, Seyðisfirði.
  13. Ari Erlingur Arason, Húsavík.
  14. Halla Rut Ákadóttir, Hörgársveit.
  15. Björn Grétar Baldursson, Akureyri.
  16. Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, Reyðarfirði.
  17. Valtýr Þór Hreiðarsson, Svalbarðsstrandarhreppi.
  18. Draumey Ósk Ómarsdóttir, Reykjavík.
  19. Guðmundur Aðalsteinsson, Egilsstöðum.
  20. Ólöf Ýrr Atladóttir, Siglufirði.

D – listi Sjálfstæðisflokks

  1. Jens Garðar Helgason, Eskifirði.
  2. Njáll Trausti Friðbertsson, Akureyri.
  3. Berglind Harpa Svavarsdóttir, Egilsstöðum.
  4. Jón Þór Kristjánsson, Akureyri.
  5. Telma Ósk Þórhallsdóttir, Akureyri.
  6. Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvík.
  7. Þorsteinn Kristjánsson, Akureyri.
  8. Hafrún Olgeirsdóttir, Húsavík.
  9. Guðný Lára Guðrúnardóttir, Seyðisfirði.
  10. Baldur Helgi Benjamínsson, Akureyri.
  11. Jóna Jónsdóttir, Akureyri.
  12. Einar Freyr Guðmundsson, Egilsstöðum.
  13. Auður Olga Arnarsdóttir, Dalvíkurbyggð.
  14. Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Siglufirði.
  15. Vilmundur Aðalsteinn Árnason, Akureyri.
  16. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Eskifirði.
  17. Freydís Anna Ingvarsdóttir, Þingeyjarsveit.
  18. Tómas Atli Einarsson, Fjallabyggð.
  19. Kristinn Frímann Árnason, Hrísey.
  20. Helgi Ólafsson, Raufarhöfn.

F – listi Flokks fólksins

  1. Sigurjón Þórðarson, Sauðárkróki.
  2. Katrín Sif Árnadóttir, Akureyri.
  3. Sigurður H Ingimarsson, Akureyri.
  4. Tinna Guðmundsdóttir, Akureyri.
  5. Sigurður Vikar Karlsson, Egilsstöðum.
  6. Bjarni R Magnússon, Grímsey.
  7. Ásdís Árnadóttir, Akureyri.
  8. Guðni Þórir Jóhannsson, Djúpavogi.
  9. Ida Night Ingadóttir, Húsavík.
  10. Ingþór Eide Guðjónsson, Stöðvarfirði.
  11. Ásta G Hafberg Sigmundsdóttir, Hörgársveit.
  12. Guðjón Freyr Ragnarsson, Akureyri.
  13. Hilmar Daníel Valgeirsson, Siglufirði.
  14. Linda Viðarsdóttir, Stöðvarfirði.
  15. Þorleifur Albert Reimarsson, Dalvík.
  16. Aðalbjörg Júlía Árnadóttir, Egilsstöðum.
  17. Einar Emil Pálsson, Ólafsfirði.
  18. Arlene Velos Reyes, Akureyri.
  19. Júlíana Kristín Ástvaldsdóttir, Akureyri.
  20. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, Ólafsfirði.

J – listi Sósíalistaflokks Íslands

  1. Þorsteinn Bergsson, Egilsstöðum.
  2. Ari Orrason, Akureyri.
  3. Saga Unnsteinsdóttir, Eskifirði.
  4. Jón Þór Sigurðsson, Akureyri.
  5. Kristinn Hannesson, Eskifirði.
  6. Lilja Björg Jónsdóttir, Akureyri.
  7. Sigurður Snæbjörn Stefánsson, Seyðisfirði.
  8. Líney Marsibil Guðrúnardóttir, Akureyri.
  9. Haraldur Ingi Haraldsson, Spáni.
  10. Ása Ernudóttir, Akureyri.
  11. Natan Leó Arnarsson, Djúpavogi.
  12. Ása Þorsteinsdóttir, Egilsstöðum.
  13. Gísli Sigurjón Samúelsson, Eskifirði.
  14. Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, Ólafsfirði.
  15. Elvar Freyr Fossdal Sigfússon, Akureyri.
  16. Jonas Hrafn Klitgaard, Húsavík.
  17. Ásdís Thoroddsen, Raufarhöfn.
  18. Nökkvi Þór Ægisson, Stöðvarfirði.
  19. Ari Sigurjónsson, Vopnafirði.
  20. Hildur María Hansdóttir, Akureyri.

L – listi Lýðræðisflokksins – samtaka um sjálfsákvörðunarrétt

  1. Gunnar Viðar Þórarinsson, Reyðarfirði.
  2. Helga Dögg Sverrisdóttir, Akureyri.
  3. Kristína Ösp Steinke, Akureyri.
  4. Kristinn Hrannar Hjaltason, Breiðdalsvík.
  5. Elsabet Sigurðardóttir, Garði.
  6. Pálmi Einarsson, Múlaþingi.
  7. Bergvin Bessason, Akureyri.
  8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir, Eyjafjarðarsveit
  9. Rúnar Bjarni Bjarnason, Akureyri.
  10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir, Reyðarfirði.

M – listi Miðflokksins

  1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Garðabæ.
  2. Þorgrímur Sigmundsson, Húsavík.
  3. Ágústa Ágústsdóttir, Norðurþingi.
  4. Inga Dís Sigurðardóttir, Akureyri.
  5. Alma Sigurbjörnsdóttir, Reyðarfirði.
  6. Ragnar Jónsson, Akureyri.
  7. Karl Liljendal Hólmgeirsson, Noregi.
  8. Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, Egilsstöðum.
  9. Pétur Snæbjörnsson, Þingeyjarsveit.
  10. Ingunn Anna Þráinsdóttir, Egilsstöðum.
  11. Guðný Harðardóttir, Fjarðabyggð.
  12. Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, Raufarhöfn.
  13. Þorbergur Níels Hauksson, Eskifirði.
  14. Steingrímur Jónsson, Egilsstöðum.
  15. Sigurður Ragnar Kristinsson, Þórshöfn.
  16. Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, Akureyri.
  17. Jón Elvar Hjörleifsson, Eyjafjarðarsveit.
  18. Benedikt V. Warén, Egilsstöðum.
  19. Heimir Ásgeirsson, Grenivík.
  20. Sverrir Sveinsson, Siglufirði.

P – listi Pírata

  1. Theodór Ingi Ólafsson, Reykjavík.
  2. Adda Steina Haraldsdóttir, Reykjavík.
  3. Viktor Traustason, Vopnafjarðarhreppi.
  4. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, Svíþjóð.
  5. Aðalbjörn Jóhannsson, Norðurþingi.
  6. Júlíus Blómkvist Friðriksson, Akureyri.
  7. Lena Sólborg Valgarðsdóttir, Reykjavík.
  8. Bjarni Arason, Grenivík.
  9. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, Egilsstöðum.
  10. Ragnar Elías Ólafsson, Akureyri.
  11. Erna Sigrún Hallgrímsdóttir, Akureyri.
  12. Gunnar Eyfjörð Ómarsson, Hörgársveit.
  13. Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Kópavogi.
  14. Sæmundur Gunnar Ámundason, Reykjavík.
  15. Helga Ósk Helgadóttir, Egilsstöðum.
  16. Hans Jónsson, Ólafsfirði.
  17. Rakel Snorradóttir, Seyðisfirði.
  18. Tinna Heimisdóttir, Reykjavík.
  19. Kristín Helga Sól Þorleifsdóttir, Hafnarfirði.
  20. Skúli Björnsson, Múlaþingi.

S – listi Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands

  1. Logi Einarsson, Akureyri.
  2. Eydís Ásbjörnsdóttir, Eskifirði.
  3. Sæunn Gísladóttir, Siglufirði.
  4. Sindri S. Kristjánsson, Akureyri.
  5. Stefán Þór Eysteinsson, Neskaupstað.
  6. Kristín Helga Schiöth, Akureyri.
  7. Ásdís Helga Jóhannsdóttir, Neskaupstað.
  8. Jóhannes Óli Sveinsson, Akureyri.
  9. Eva María Ingvadóttir, Akureyri.
  10. Benóný Valur Jakobsson, Húsavík.
  11. Valborg Ösp Á. Warén, Egilsstöðum.
  12. Nói Björnsson, Akureyri.
  13. Elsa María Guðmundsdóttir, Akureyri.
  14. Birkir Snær Guðjónsson, Fáskrúðsfirði.
  15. Kristín Sóley Björnsdóttir, Akureyri.
  16. Reynir Ingi Reinhardsson, Húsavík.
  17. Áslaug Inga Barðadóttir, Ólafsfirði.
  18. Árni Gunnarsson, Langanesbyggð.
  19. Svanfríður Inga Jónasdóttir, Dalvík.
  20. Ólafur Kristinn Ármannsson, Vopnafirði.

V – listi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs

  1. Sindri Geir Óskarsson, Akureyri.
  2. Jóna Björg Hlöðversdóttir, Þingeyjarsveit.
  3. Guðlaug Björgvinsdóttir, Reyðarfirði.
  4. Klara Mist Olsen Pálsdóttir, Ólafsfirði.
  5. Tryggvi Hallgrímsson, Akureyri.
  6. Jónas Davíð Jónasson, Hörgársveit
  7. Óli Jóhannes Gunnþórsson, Seyðisfirði.
  8. Aldey Unnar Traustadóttir, Húsavík.
  9. Ásrún Ýr Gestsdóttir, Hrísey.
  10. Örlygur Kristfinnsson, Siglufirði.
  11. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, Seyðisfirði.
  12. Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, Þórshöfn.
  13. Hlynur Hallsson, Akureyri.
  14. Guðrún Ásta Tryggvadóttir, Seyðisfirði.
  15. Ásgrímur Ingi Arngrímsson, Egilsstöðum.
  16. Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson, Þingeyjarsveit.
  17. Frímann Stefánsson, Akureyri.
  18. Rannveig Þórhallsdóttir, Seyðisfirði.
  19. Steingrímur J. Sigfússon, Þistilfirði.
  20. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Ólafsfirði.