Fara í efni
Fréttir

Kári Árnason – minningar

Útför Kára Árnasonar kennara verður frá Akureyrarkirkju í dag, föstudag 19. júlí klukkan 13.00. Kári fæddist á Akureyri 25. febrúar 1944. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 2. júlí 2024.

Foreldar Kára voru Ingunn Elísabet Jónsdóttir f. 1910 og Árni Friðriksson f. 1902.

Kári var fjórði í röðinni af fimm alsystkinum. Systkinin eru, Kolbrún Árnadóttir f. 1939, tvíburarnir Friðrik Árnason f. 1941 og Ólöf Erla Árnadóttir f. 1941 d. 2019 og Einar Árnason f. 1947 Hálfsystkini Kára voru Rósa Árnadóttir f. 1929 og tvíburarnir Kristján Árnason og Svanhildur Árnadóttir f. 1933.

Eiginkona Kára er Ásdís Þorvaldsdóttir. Dætur þeirra eru Elva María, gift Bernharði Valssyni, Katrín, gift Jóni Ingva Árnasyni, og Erna.

Kári Árnason – lífshlaupið

Eftirtalin skrifa minningargrein um Kára á Akureyri.net í dag. Smellið á nöfn höfunda til að lesa grein.

Elva, Katrín og Erna Káradætur

Jón Ingvi Árnason

Knattspyrnufélag Akureyrar

Íþróttafélagið Þór