Fara í efni
Mannlíf

Kaflaskil urðu með nýju fötum heimstískunnar

Það voru ekki minna en kaflaskil í menningarsögu Norðurlands þegar nýju fötin heimstískunnar tóku að berast yfir meginöræfin og steypa sér ofan í þrönga dali Eyjafjarðar. 

Þannig hefst 64. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Og ýmist var að gamla gengið tók andköf yfir frjálslegu sniðinu, eða að unga liðið æstist allt hvað af tók þegar breytingin blasti við í búðarglugga Amaro og Sesars, sem þóttu taka Kaupfélaginu fram í glans og glæsileika.

Pistill dagsins: Útvíðar