Fara í efni
Mannlíf

Jónulundur, Smásaga og skotveiði í skóginum

Veistu hvers vegna Jónulundur í Kjarnaskógi fékk það nafn? Hefurðu heyrt af Þórði bónda sem flutti úr Fnjóskadal ásamt eiginkonu, fjórum sonum og níu gjafvaxta dætrum – vegna þess að í dalnum austan Vaðlaheiðar var ekki mikið úrval mannsefna? Svo er það rjúpnaveiðimaðurinn sem framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins rak úr Kjarnaskógi ...

Í pistli dagsins í röðinni Tré vikunnar segir Sigurður Arnarson fáeinar sögur úr skóginum. Af nægu er að taka og vel má vera að síðar verði birtar fleiri sögur, segir Sigurður.

Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar