Fara í efni
Fréttir

Jón Geir Ágústsson – minningar

Útför Jóns Geirs Ágústssonar, byggingartæknifræðings og fyrrverandi byggingarfulltrúa, verður frá Akureyrarkirkju í dag kl. 13.00. Jón Geir fæddist 7. ágúst 1935 á Tjörn í Ólafsfirði og lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. desember síðastliðinn.

Foreldrar Jóns Geirs voru Margrét Magnúsdóttir húsmóðir og Ágúst Jónsson byggingameistari. Systkini hans eru Magnús, María Sigríður og Halldóra Sesselja, sem ein lifir bróður sinn.

Eiginkona Jóns Geirs var Heiða Þórðardóttir húsmóðir. Hún lést 2022. Börn þeirra eru Signý, Þórður, Margrét, María Sigríður og Jóhann Heiðar.

Jón Geir Ágústsson – lífshlaupið

Eftirtalin skrifa minningargrein um Jón Geir á Akureyri.net í dag. Smellið á nafn höfunda til að lesa.

Signý, Þórður, Margrét, Þórdís, María Sigríður og Jóhann Heiðar

Sigurður Unnsteinn Sigurðsson

Valdís Rut Jósavinsdóttir

Geir, María og Jón Heiðar