Fara í efni
Fréttir

Jákvæðar tilfinningar eru mikilvægar

Haukur Pálmasonar hefur undanfarið fjallað um jákvæði sálfræði í pistlum fyrir Akureyri.net. Í nýjum pistli, sem birtist í dag, fjallar Haukur um jákvæðar tilfinningar.

„Þegar við tölum um jákvæðar tilfinningar erum við að tala um tilfinningar eins og þakklæti, fyrirgefningu, gleði, von, bjartsýni, kærleik og fleiri,“ skrifar Haukur.

„Jákvæðar tilfinningar eru mikilvægar af því að þær eru þægilegar og ánægjulegar, góðar fyrir andlega og líkamlega heilsu og jafn raunverulegar og neikvæðar tilfinningar.“

Smellið hér til að lesa pistil Hauks Pálmasonar.