Fara í efni
Mannlíf

Í kjallaranum og Bjúikk með bláum vængjum

Ég þandi lungun á eldhúsbekk og skápnum háa og hafði skáldskapinn úr dægurlagaheftum þeim sem út komu reglulega.

Óðinn Valdimarsson var vinsæll á Eyrinni enda fæddur í Fróðasundi og einn okkar þó frægur væri og skaðaði ekki að hann var kumpáni Vigga og Hadda Tryggva.

Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

Snérumst við Eyrarpúkar seinnipart laugardags undir forustu Nonna og Bjössa á vellinum sem hornið vantaði á þegar Buick með bláum vængjum þyrlaði upp slíku ryki að þyrmdi yfir Vaðlaheiði en út spruttu Óðinn Vald og félagar.

Pistill dagsins: Ódi 

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net