Fara í efni
Mannlíf

Hvort er meira af kaffi eða sykri í bollanum?

Það stappaði nærri endalokum alheimsins ef eitthvað vantaði af sykri. Þannig háttaði alltént til í höfði Sigmundar afa. Ekkert óttaðist hann meira en að vakna að morgni án þess að sætan gæti lífgað lund og liði.

Þannig hefst 34. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Hann hafði á þessu vanalega lagið. Fyrst var kaffinu hellt úr heitri könnunni af virðulegri varfærni, ávallt réttsælis í hringi, rólega út við barminn á bollanum, svo það kólnaði hæfilega á niðurleiðinni og brenndi ekki varirnar á bóndanum.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis