Mannlíf
Hjólað undir slánni og sogið upp í nefið blóðrisa
05.01.2025 kl. 06:00
Ég lærði að hjóla á svörtu karlmannshjóli sem Nonni tók sér til handargagns niðrí hjöllum og hjólaði ég undir slánni.
Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
Hlykkjaðist ég þannig tvöfaldur nokkra metra óstuddur á garminum og saug hróðugur uppí nefið blóðrisa á hnjám og í framan.
Pistill dagsins: Hjólreiðar