Fara í efni
Mannlíf

Hið kvenlega og ljóðræna keisaratré

Austur í Asíu vex fallegt tré. Það skipar stóran sess í menningu Japana, Kínverja og sjálfsagt fleiri þjóða, segir Sigurður Arnarson í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar. „Tréð er ágætur vitnisburður um hvernig fólk um alla jarðarkringluna notar fegurð náttúrunnar sjálfrar til að halda upp á mikilvæga atburði í lífi sínu og minna á allt það sem er göfugt og gott. Tré vikunnar er hið fagra keisaratré eða Paulownia tomentosa Steud,“ skrifar hann.

Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar