Mannlíf
Haukur: Þrjú skref í átt að núvitund
06.01.2025 kl. 07:30
Haukar Pálmason tónlistarmaður og tölvunarfræðingur skrifaði á sínum tíma nokkra pistla fyrir Akureyri.net um jákvæða sálfræði. Um þessar mundir skrifa nokkra um núvitund og birtist annar pistill hans í dag.
Í fyrsta pistlinum setti Haukur fram þessa skilgreiningu Jon Kabat-Zinn um núvitund: „Vitundin sem myndast við að beina athyglinni með ásetningi og án þess að dæma, að augnablikinu eða núinu á eins opinn hátt og manni er mögulegt.“
Í dag fer hann betur yfir „nokkra viðhorfsþætti sem er æskilegt að við skiljum til að okkur geti tekist þetta ætlunarverk að auka núvitund í lífi okkar.“
Fyrsti pistill Hauks: Að sjá raunveruleikann – Þrjú skref í átt að núvitund