Fara í efni
Mannlíf

Hamfarahlýnun hefur áhrif á kaffiræktun

Í síðustu viku skrifaði Sigurðar Arnarson um uppruna kaffirunnans og þjóðsögur tengdar honum í pistlinum Tré vikunnar. Einnig fjallaði hann um hvernig kaffi hefur ferðast um heiminn og lagt hann að fótum, rótum og undirskálum sér.

Í dag segir Sigurður frá fleiri tegundum af þessari ættkvísl og fjallar um framtíð kaffiræktunar í heiminum. Eins og margur annar landbúnaður stendur kaffirækt frammi fyrir breytingum vegna hamfarahlýnunar, segir hann.
 
Þá er vert að nefna atriði sem hann segir frá í pistlinum: Gin og tónik er ættingi kaffis!
 
Smellið hér til að lesa meira