Fara í efni
Mannlíf

Hafragrautur og lýsi eða hrossafóður

,,Þegar ég var lítill fékk ég hafragraut og lýsi á morgnana. Stundum fékk ég líka hafragraut í hádeginu og á kvöldin. Reyndar var ég alltaf með lýsisflöskuna við höndina og þambaði af stút.“

Aðalsteinn Öfgar kemst þannig að orði í minningarbrotum sem hann sendi Stefáni Þór, vini sínum, í tilefni „sveiflukenndrar umræðu um tiltekið morgunkorn sem ýmist er leyft, bannað, því breytt, tekið aftur af markaði, breytt til baka og auglýst grimmt,“ eins og Stefán segir í pistli dagsins.

„Alli sagðist í fyrra lífi hafa upplifað ansi krassandi stund við morgunverðarborðið þar sem kornmeti þetta bara á góma og hann vildi gjarnan deila þessari gaman- og ádeilusögu með lesendum.“ 

Pistill Stefáns Þórs: Hrossafóður í morgunmat