Mannlíf
Furðutré í eyðimörk eða risagulrót á hvolfi?
25.12.2024 kl. 11:30
Alla aðventuna hefur verið hægt að tengja pistlana á vef Skógræktarfélags Eyfirðingar á einn eða annan hátt við jólin. „Þótt nú sé sjálfur jóladagur þá leitum við á allt aðrar slóðir. Það er ekkert sem þetta tré á skylt með jólum. Við segjum nú frá stórfurðulegu tré sem vex í eyðimörk í Ameríku og lítur út eins og risastór gulrót á hvolfi,“ skrifar Sigurður Arnarson í kynningu á mjög áhugaverðum pistli dagsins.
Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar