Mannlíf
Fágætur rúmenareynir og ný ættkvísl reynitrjáa
09.10.2024 kl. 12:30
Á Íslandi má finna mikinn fjölda af fallegum reynitegundum sem þrífast með mestu ágætum, segir Sigurður Arnarson í nýjum pistli í röðinni Tré vikunnar.
„Í dag segjum við frá einni af þeim tegundum sem lent hafa undir radarnum hjá mörgum en mætti að ósekju hljóta meiri athygli. Kallast hún rúmenareynir. Tegundin er enn sem komið er fremur fágæt í ræktun en miðað við reynsluna úr Lystigarðinum á Akureyri er full ástæða til að rækta þetta tré meira en gert er,“ segir hann.
Smellið hér til að lesa meira