Fara í efni
Mannlíf

Eyrarpúkinn missti sjaldan af hádegislúr

Þó ég eigi erfitt með að haldast kyrr missi ég sjaldan af hádegislúrnum.

Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.

Stundum verð ég þó frá að hverfa að beiðni mömmu þegar svefn vill ekki síga á brár og enginn endir er á spurningaflóði.

Pistill dagsins: Hádegislúrinn

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net