Mannlíf
Eyrarpúkinn: Áfram KA, afturábak Þór!
16.02.2025 kl. 06:00

Þó Nonni æfði ekki fótbolta Fellssumrin níu tók hann undraverðum framförum í íþróttinni norður kominn enda áhuginn ódrepandi.
Þannig hefst kafli dagsins úr Eyrarpúkanum, bóks Jóhanns Árelíuzar. Akureyri.net birtir einn kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
Man ég leik í þriðja flokki KA og Þórs á Þórsvellinum sem var malarvöllur neðan við súkkulaðiverksmiðjuna Lindu en fyrir sunnan Kaffibrennslu Kea.
Pistill dagsins: Kári og Skúli