Fara í efni
Mannlíf

Ef eitt sinn DBS, var maður það alltaf

Manndómstáknið var að eiga hjól. Og sitja það eins og maður.

Þannig hefst 36. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Það var ekkert virðingarverðara í æsku daga minna en að geta farið á milli bæjarhverfanna á silfruðum stálfáki. Og stigið pedalana af ákafa. Keyrt af ódauðlegum krafti. Af því að ekkert gat stoppað strák á manns aldri.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis