Fara í efni
Mannlíf

Dómgreind fólks er einn mikilvægasti eiginleikinn

„Dómgreind er ákveðin tegund greindar og forsenda vits og er einn af mikilvægustu eiginleikum manneskjunnar,“ segir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir í nýjum pistli sem birtist á Akureyri.net í morgun.

Íslensk nútímamálsorðabók Árnastofnunar skilgreinir þýðingu orðsins sem hæfileikann til að meta hluti rétt.
 
„Sumir læra lítið af reynslunni og sýna því oftar dómgreindarbrest. En dómgreindarskortur er annað og meira,“ segir í pistlinum.
 
Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs.