Mannlíf
Bygginganefnd stikar út frá Snorrahúsi ...
26.12.2024 kl. 14:30
Gerum okkur nú, lesendur góðir, í hugarlund Oddeyri í febrúar 1898. Eyrin er væntanlega snævi þakin og mögulega ísilagðir pollar og lænur úr Gleránni (nema vera skyldi, að hafi verið hláka) þar víða og er þar mestur ósinn á Oddeyrartanga. Íbúðabyggðin á Eyrinni er að mestu bundin við fjörukambinn syðst, og teygir húsaröðin sig í átt að brekkunni neðan við Stóra - Eyrarland. Þar hafa á síðustu misserum risið nokkur hús, þar sem áður var illfær og brött brekka í sjó fram.
Þannig hefst enn einn stórfróðlegur pistill Arnórs Blika Hallmundssonar í röðinni Hús dagsins. Hann kemur víða við fram af pistlinum að þessu sinni, en hús dagsins er Norðurgata 6.
Smellið hér til að lesa pistil Arnórs Blika