Fara í efni
Mannlíf

Búrið – fullar tunnur og trúnaðarsamtöl

Heima í Helgamagrastræti, hjá Sigmundi afa og Sigrúnu ömmu, var eldhúsið ekkert sérstaklega stórt að flatarmáli, en þeim mun rúmmeira af ástúð og atlæti eins og það var jafnan kallað á heimilinu á utanverðri Brekkunni.

Þannig hefst 58. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Og kom svo sem ekki að sök þótt lengdarmetrarnir á milli veggja væru fáir og stuttaralegir, því ofan úr eldhúsinu, norðvestanverðu, var gengið niður brattar og þröngar tröppur sem enduðu við álitlegar búrdyrnar.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis