Fara í efni
Mannlíf

Björk, Birkir, Reynir, Hlynur, Ösp, Víðir ...

Sigurður Arnarson hefur í nokkrum pistlum í röðinni Tré vikunnar fjallað um hinn stórmerkilega ývið sem tengist órjúfanlegum böndum allskonar sögum um alla Evrópu. Þessar tengingar ná einnig til Íslands, þótt fólk átti sig ekki alltaf á því. Pistill dagsins er sá fjórði um ývið og nú skoðar Sigurður nokkur staðarnöfn sem dregin eru af heiti þessu trés og mannanöfn í mörgum tungumálum sem einnig eru dregin af heiti trésins. „Þar á meðal eru mannanöfn sem við eigum á Íslandi og eru vel þekkt,“ segir hann.
 

Smellið hér til að lesa meira