Fara í efni
Menning

Barnamenning, tónar, myndlist, leiklist ...

Barnamenningarhátíð hefst 1. apríl. Fjölbreyttir tónleikar verða haldnir um helgina.

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt á hverjum mánudegi, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. Barnamenningarhátíð hefst á morgun, 1. apríl og margir viðburðir tengjast hátíðinni. HÉR er hægt að skoða viðburðardagatal Barnamenningarhátíðar, og hér má lesa umfjöllun Akureyri.net um hátíðina.

Listasýningar - opnanir

  • + Listasafnið - Verk nemenda í Naustaskóla og Síðuskóla sem hafa heimsótt safnið og unnið verkefni í tengslum við heimsóknirnar. Sýningin er opin í safnfræðslurýminu. Opnun þriðjudaginn 1. apríl og sýningin stendur til 13. apríl.
  • Ísland með okkar augum - Listaverk eftir nemendur í Naustaskóla. Hof. Sýningin opnar 3. apríl og stendur út mánuðinn.

Yfirstandandi sýningar:

 

Barnamenningarhátíð stendur yfir í apríl og fjölmargir áhugaverðir og skemmtilegir viðburðir tengjast henni.

Tónleikar

Leiksýningar

Aðrir viðburðir


Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.