Mannlíf
Apahönd, pelastikk og sársvangir ylfingar
14.10.2024 kl. 11:30
Auðvitað varð maður ylfingur á æskuárunum, enda um margt freistandi að feta stíginn niður þverbratta brekkubrúnina neðan við Eyrarlandsholtið og koma við í Hvammi, því vandlega búna félagsheimili skátahreyfingarinnar á Akureyri.
Þannig hefst 49. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.
En þar var manni kennt að hnýta hnúta og leysa þá í sundur. Svo skipti heilu dagspörtunum.
Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis