Izaar Arnar Þorsteinsson í leik á EM. Mynd af archery.is.

  • Georg Elvarsson frá Íþróttafélaginu Akri endaði í 17. sæti í keppni með sveigboga í meistaraflokki karla. Hann tapaði í 32ja manna úrslitum fyrir Andrei Belici frá Moldóvu. 
  • Georg endaði í 18. sæti í undankeppni EM, náði 399 stigum.


Georg Elvarsson var að keppa á sínu öðru Evrópumóti. Mynd af archery.is.

  • Ari Emin Björk komst í 32ja manna úrslit í keppni í flokki U21 með sveigboga. Hann endaði í 26. sæti í undankeppni EM með 529 í skor. Hann mátti játa sig sigraðan á móti Nectarious Condurache frá Rúmeníu. Ari átti frábæra umferð í leiknum, fullkomið skor, 10-10-10,  en það var ekki nóg og úrslitin 2-6. Ari endaði því í 17. sæti. 

Ari Emin Björk var að keppa í annað skipti á EM. Mynd af archery.is.