Akureyri.net árið 2022 – MYNDIR
Víða var komið við á Akureyri.net á nýliðnu ári eins og nærri má geta. Hér er stiklað á stóru með 55 myndum. Smellið á textann undir hverri mynd til þess að lesa um viðburðinn.
NÝTT TÍMABIL Í UPPBYGGINGU NORÐAN GLERÁR
KA Í 2. SÆTI – NÖKKVI BESTUR OG MARKAHÆSTUR
MEISTARI KARL TÓK VIÐ AF JÓNI MÁ
40 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR FÉLAGS ELDRI BORGARA
KARLALIÐ SA ÍSLANDSMEISTARI Í 23. SINN
SA STELPURNAR ÍSLANDSMEISTARAR
AKUREYRARMESSA Í BÚSTAÐAKIRKJU
KA STELPURNAR UNNU ALLT SEM HÆGT VAR AÐ VINNA
LÍKAN AF HÚNA II VERÐUR AFHJÚPAÐ Á 60 ÁRA AFMÆLINU
REKTOR HA „BJARGAГ ÚT UM GLUGGA
GENGU MEÐ LOGANDI LJÓS GEGN OFBELDI
SIGURÐUR FLUTTUR HEIM FRÁ SPÁNI
ÞORSTEINI MÁR GEFINN RYÐGAÐUR GUÐSTEINN
EFTIRLEGUKINDUR Í NÁGRENNI LAMBA
FRIÐRIK ÞÓR LEIKSTÝRIR MYND UM KALLA
ALDÍS KARA FYRST ÍSLENDINGA Á EM
VINNA HAFIN VIÐ NÝJAN KEPPNISVÖLL KA
FÆRÐI GRÍMSEYINGUM FORLÁTA SKÍRNARFONT
MIKIL SAMSTAÐA MEÐ ÚKRAÍNUMÖNNUM