Fara í efni
Mannlíf

Akasíur – efnavopn, lagvopn, fótgönguliðar

Sigurður Arnarson fjallar um akasíur (Acacia spp.) í pistlinum um Tré vikunnar að þessu sinni.

„Í lífríkinu er eilíf barátta milli afræningja og bráðar. Það er einn af drifkröftum þróunar,“  skrifar hann.

„Akasíur (Acacia spp.) hafa tekið upp margs konar varnir gegn afræningjum. Í fyrri pistlum hefur verið fjallað almennt um akasíur og um ýmsar tegundir ættkvíslarinnar. Þær hafa þróað með sér og tekið upp efnavopn, lagvopn og fótgönguliða. Að auki halda þær úti boðliðasveitum og fjarskiptatækni sem telst mikilvægt í öllum stríðum.“ 

Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar.