Fara í efni
Mannlíf

Afi Sigfús með strákinn sinn á sparksleðanum

Fyrsta æskuminningin er trúlega sú þegar Sigfús afi fer með mig harla gleitt á gamla sparksleðanum niður endilangan Gilsbakkaveginn. En þar er brattinn hvað mestur í norðanverðu gilinu. Og svo til ekkert pláss í neðra sem getur stöðvað sleipa för.

Þannig hefst 22. pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og sjónvarpsmanns, í röðinni Akureyri æsku minnar. Nýr pistill birtist á Akureyri.net á hverjum mánudegi.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar Ernis