Fara í efni
Mannlíf

Af ólæsum drengjum og greindum stúlkum

„Sjáðu bara, Stefán. Íslenskir drengir hafa síðastliðin ár skrapað botninn í Pisa-könnunum og þeir virðast hvorki skilja né tala móðurmálið þótt þeir hafi bjástrað við það í 12-14 ár. Maður hefði haldið að þetta væri áhyggjuefni; í gamla daga hefðu svona strákar fyllt heilu tossabekkina. En hvað er að gerast núna?“

Þannig hefst nýr pistill Stefáns Þórs Sæmundssonar, sem birtist á Akureyri.net í morgun, sá fjórði í röðinni í hressilegri syrpu. Aðalsteinn Öfgar vinur Stefáns hefur orðið í vangaveltum þeirra um lífið og tilveruna.

Vinurinn heldur áfram: „Akkúrat þegar maður hefði haldið að það ætti að bregðast við og huga að stöðu strákanna þá stígur einhver fram og segir að staða stúlkna sé áhyggjuefni, þær skari ekki eins mikið fram úr drengjunum og áður.“

Smellið hér til að lesa pistilinn