Fara í efni
Mannlíf

Þegar tómleikinn fékk rúm í sálu sex ára drengs

Þriðji pistill Sigmundar Ernis Rúnarssonar, rithöfundar og fjölmiðlamanns, í röðinni Akureyri æsku minnar birtist á Akureyri.net í dag.

Hann hefst með þessum orðum:

Það þurfa ekki að líða mörg ár í lífinu svo tómleikinn fái ekki rúm í sálu manns. En ég mun hafa verið sex ára. Mamma sagðist þurfa að eiga við mig orð eftir morgunmatinn, en sér þætti betur að ég sæti á eldhúskollinum á meðan hún létti á hjarta sína.

Smellið hér til að lesa pistil Sigmundar